:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
jæja börnin góð, ég er enn að bíða eftir því að hjördís komi sér á msn svo ég geti sett inn kommenta dæmið.
annars voða lítið annað á dagskrá. ég, ari og ketil ætlum að fara í bíó á morgun á Finding Nemo, og ég held að mig hlakki mest til af öllum (hehe ég er alveg sjúk í disney myndir)
ekki nóg með þetta bras með heimasíðuna þá ætlum við líka að fara að setja upp gervihnattadisk í kvöld. díses djóns ég á alveg eftir að snappa yfir því líka. ég efast um að það sé svo rosalega einfalt. afhverju þarf alltaf allt að vera svona flókið. eða er ég bara svona ferlega mikill auli (ég hef sterkan grun um að það sé það síðarnefnda). eins gott að kommentin séu eki komin inn, ég er viss um að ég fengi aldeilis að heyra það hvað ég er mikill auli.
jæja best að koma sér á bókasafnið á ná í einhverjar skemmtilegar bækur.
bæjó
* * * * * * * * *
|
|