:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
GUÐ!! ég er svo mikill AULI! ég get svo svarið fyrir það, það finnst bara ein manneskja sem er misheppnaðari en ég. Og það er Védís, það getur enginn slegið henni við, þúst klessandi á ljósastaura þegar sætasta strákurinn keyrir framhjá henni og tala nú ekki um að detta ofan í gröf í kirkjugarðinum þegar allir sætu strákarnir stóðu rétt hjá og voru að vinna (og ofan á það var hún í hvítum buxum)
ég tók einn svona Védísar takt í dag. Það var alveg ógeðsleg rigning og viðbjóður úti og ég var bara á peysunni og ákvað að hlaupa frá bílnum og inní búð. Og ég náttla kom á harðahlaupum og dúndraði beinnt á glerhurð!! og alveg hellingur að fólki sem stóð fyrir innan og sá það!!! og svo þegar ég vandræðast inní búðina eftir að ég rankaði við mér, tókst mér náttla að renna í bleytunni, ég datt samt ekki en ég var einsog belja á svelli, alveg þvílíkt lengi að ná jafnvæginu aftur. Fólkið starði á mig einsog ég væri frá einhverjum öðrum heimi. Ég skammaðist mín svo að ég brosti bara og snéri á hæl útur búðinni og hljóp aftur útí bíl, og á leiðinni missti ég töskuna mína í poll (en sem betur fer sá það enginn, vona ég) ég keyrði svo í aðra búð og gat gert mín innkaup án fleiri hrakfalla.
Herregud!! er hægt að vera ömulegri ?
* * * * * * * * *
|
|