:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
jess það er alveg brjáluð snjókomma og ég er alveg að elska þetta !!!! farið að styttast í jólin. Ketil búin að setja saman óskalista uppá einhverja tugi þúsunda, maður sér nú bara til hversu mikið hann fær. Vorum að koma heim frá Svíþjóð, var að versla svona það helsta fyrir jólin, vona að ég hafi ekki gleymt neinu. Er nebbla ekki alveg klár á þessu dóti, þetta er í fyrsta skiptið sem ég held jólin svona alveg sjálf og elda og allt, þannig að við verðum bara að vona það besta. Vona allavega að hamborgarahryggurinn verði ætur, varla hægt að klúðra þessu, eða hvað ?????
* * * * * * * * *
|
|