:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
þetta er búin að vera æðislegur dagur, gerðist að vísu ekkert sérstakt, það var bara svo gott veður og farið að hlína úti, maður finnur að vorið er alveg að koma. ekki langt í það allavega!! Ég og Ketil skelltum okkur loksins til Moss og borðuðum lunch með Kristine vinkonu, svo röltu við aðeins um í bænum og hittum alveg helling af vinum sem við höfum ekki hitt síðan við fluttum, rosa gaman!! Ég er farin að sjá pínu eftir að hafa flutt, við fluttum samt ekki svo langt, það tekur ekki meira en 30-40 mín að keyra til Moss en samt nennir maður því aldrei!! skil ekki hvað er að manni. ég er líklegast líka svona happy vegna þess að ég keypti mér peysu, hehe það gerir mig alltaf svo glaða að kaupa föt, og svo sá ég líka tvenna ÆÐISLEGA!! skó, ég verð víst að velja á milli! Ari verður bráðum geðveikur á þessu blessaða skóhafi hérna á heimilinu. Ég ætla allavega að sofa á þessu, erftitt að velja á milli. en ég fæ alveg pottþétt ekki leyfi til þess að kaupa bæði pörin.
Þegar við komum heim fór Ketil að verða eitthvað slappur, ég var að mæla hann og hann er kominn með hita!! hann er alltaf með hita barnið, við vorum hjá lækni og hann var ekki með neinar sýkingar eða neitt og hann er heldur ekki með í eyrunum, ég skil ekki hvað er að barninu, vona að honum batni greyinu, ég ætla með hann aftur til læknis og láta skoða hann betur, mér líkar ekki við þetta hann er búin að vera með hita alltof oft seinasta mánuðinn! Það er svo ferlegt að geta ekkert gert fyrir hann.
* * * * * * * * *
|
|