:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jæja jæja, því miður lítið um saltkjöt á þessum bænum. þetta er eitt af því sem maður verður að fórna þegar maður flytur út fyrir landsteinanna. íslenskur matur er það besta sem er eða réttara sagt í mínu ástandi þá er matur það besta sem til er. sérstaklega brokkolí, gulrætur og blómkál, ég borða það einsog ég fái borgað fyrir það.
Jæja jæja þá ætlar hún Jessica Simpson að fara að gefa út fræðibók til þess að sanna það að hún kunni að lesa og skifa og að hún sé ekki heimsk! en samt fékk hún ritstjóra US Weekly, Lori Majewski til þess að hjálpa sér við skrifin, hehe. Ég meina gellan var að borða túnfisk og hélt að hún væri að borða kjúkling vegna þess að það stóð á boxinu "chicken of the sea"... einnig skrifaði hún bréf til útgefenda þar sem hún gerði grein fyrir því að hún væri fullkomnlega meðvituð um það að fólk sem hefur séð þættina hennar halda að hún myndi ekki þekkja bók þó svo henni hefði verið grítt í hausinn á henn og hvað þá að hún kynni að skrifa eða lesa, en að sannleikurinn væri sá að hún hefur faktískt skrifað dagbók á hverju kvöldi síðan hún var 12 ára!! LOL! Ég meina sama hvort hún kunni að skrifa eða ekki þá er hún samt heimsk!! Það sem gerir líka útslagið er að bókin að að innihalda uppskriftina að fullkomnu og hamingjusömu hjónabandi, þau ætla að kenna fólki hvernig á að kljást við vandamál í hjónabandinu!! ég meina þetta eru tvö ofdekruð smábörn sem kunna hvorki að þrífa né elda ofan í sjálfan sig. Þau lenda í hjónabandskrísu yfir því að reyna að kveikja á uppþvottvélinni!! Það verður gaman að sjá hvernig þau ætla að reyna að gefa venjulegu fólki hvernig það á að leysa sín vandamál. Hvernig ætli ráðin verði "þúst eina sem þið þurfið að gera er að ráða heimilishjálp til þess að sjá um þvott og matargerð og allt þá er vandin leistur! þúst ógisslega einfalt"
Nei almáttugur minn, á einhvern hátt efast ég um að þessi bók eigi eftir að koma hjónum í neyð til nokkurar hjálpar!
* * * * * * * * *
|
|