:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
BAMBI
Þegar við vöknuðum um hálf sexleitið í morgun kíktum við útum gluggann og sáum krúttlegasta dádýrið sem var bara eitthvað að dúlla sér útí garði hjá okkur. Það var ekkert smá sætt!! Þegar Ari fór í vinnuna var það ekki einu sinni hrætt, það bara stóð og glápti á hann þegar hann kom út og labbaði útí bíl!! svo hálftíma seinna kíkti ég eftir því aftur og það var þarna ennþá!! Hverfið okkar liggur alveg í skógarjaðrinum þannig að það gerist annað slagið að dádýr, refir og elgir ráfa inní garða hjá fólki, en þau eru nú vanalega ekki svona gæf!! Þau hlaupa vanalega einsog fætur toga þegar þau verða vör við umgang, en þetta dýr var bara rólegt, algjör dúlla!!!
* * * * * * * * *
|
|