:: ÉG ::
Nafn:Sísí

Fædd:04.12.1982

Stjörnumerki: Bogmaður

Staður:Sarpsborg/Norge

Litur: Bleikur (as u can see)

Matur: Taco,

Tónlist: Björk,Sigurrós, Bowie,Radiohead, Portishead,Pixies og ýmislegt annað,

Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead) meðal annars,

Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar, Carrie, The Shining, The exorsist, Star Wars og fullt annað.

::BLOGGARAR::
Minning Anna-Ragneidur
Ásta systir
Gunnar Karl
Einir
Hjödda Pönk
Davíð Örn
Jóhanna Ýr
Helga Hippi
Nadia
Hafdís Systir
Smári Klaki
Steinerinn
Lauga
Íris Sig
Sigga Ása
Gummi bekkjó
Lilja bláa í Fredrikstad
Bixie
Fríða Hrönn
Hjörtur
Anna Sigga
Erna Björk
Vala
Alla
Helga Bjørk
Sibba Kibb
Inga Magg
Kristìn Òskars

::Englarnir::
Ketil
Ágústa Arís
Gísli Hrafn Súperman
Heba Sætust!
Berglind & Rakel
Þórunn María
Elís
Goggi Mega

:: Ýmislegt annað :: Málefnalegur vettvangur fyrir misvelgefið fólk MYNDIR

Verdens Gang
Eiki
Eyjafréttir
Mbl.is
Crimelibrary.com
Homer Quotes
Femin.is
Tilveran Eyjar.net


::SPJALLIÐ::
Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)


sunnudagur, mars 07, 2004

Jæja búin að bæta við enn einum bloggaranum á listann, maður er alltaf að rekast á gamla kunningja á blogginu. Viðbótin er engin önnur en hann Gummi bekkjabróðir, hann skrifar frá Usa.
Annars er þetta bara ljómandi góður dagur, ég og Ketil sváfum bara óvenjulega lengi! til korter yfir sjö! hann er eitthvað að dekra við mig litla krúttið. Við erum búin að vera fremur framtakssöm í morgun, þegar búin að þrífa allt og skúra, ketil þurkaði af ísskápnum með tusku í hálftíma þannig að hann er alveg skínandi hreinn, svo er maður bara búin að þvo 3 vélar, gengur hratt þegar maður hefur hjálp frá afskiptasömum litlum kalli :) Svo læddist litli náttla um og vakti pabba sinn áðan, ég sem var búin að harðbanna það, hann þarf að fá að sofa greyið, hann er alveg útkeyrður eftir langa daga í vinnuni alla vikuna! En Ketil virðist ekki getað unað neinum svefn, hann fékk ekki að sofa lengur en til 11 sá gamli. Núna eru þeir feðgar farnir útí bakarí að kaupa eitthvað gott í hádegismat. Svo held ég að maður skelli sér nú bara út í göngu í góða veðrinu.

Posted by The Super Cow at 11:30 f.h.



* * * * * * * * *


|
Comments: Skrifa ummæli
Image @ Boyis.com | Site @ Your Name | Layout by Sania of Anime Skies .