:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jæja, þá eru veikindi hjá dagmömmunni þannig að ég og ketil ætlum bara að skella okkur í sund í dag held ég. það er að vísu alveg ferlega dýrt og ferlega kalt í lauginni en hinum finnst þetta svo ógó gaman!! Við erum að tala m yfir 1800kr ísl. fyrir okkur tvö í sund!! þetta er náttla bara bilun, enda gerir maður þetta ekki oft.
Annars er maður loksins búin að fá eitthvað að gera, búið að vera frekar rólegt seinustu vikurnar :( ég er búin að vera að drepst úr leiðindum!! búin að þrífa allt húsið 100 sinnum!! Liggur við að maður fari að hella einhverju klístri á gólfið viljandi bara til þess að geta þrifið það!! Ég byrja á mánudaginn hjá Transcom í Fredrikstad, það er svona símaþjónusta... þannig að ég sig frá 8-4 og tala í símann. Ég er náttla símalægja dauðans!! þannig að ég ætti að geta þetta.......
* * * * * * * * *
|
|