:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Ligga Ligga lái!! ég fékk líka barnavagn..... ég fékk draumavagninn minn!! júhú! það er ekki hægt að kaupa þá lengur, allavega ekki hér í Noregi. ég keypti hann notaðann á skitinn 500 kall NOK. Vagninn er dökkblár stór Simo Classic, þúst þessir gömlu. og það er varla hægt að seigja að það sjáist á honum, hann er einsog nýr!! ég er ekkert smá happy!! ég var alveg búin að gefa upp vonina um að fá tak í svona vagn, en viti menn!! Þetta er að vísu allt Katli að þakka, hann var að kjafta við einhverja konu útí búð og skoða barnið hennar, ég fór til þeirra til að byðja hann um að koma, og hún fór eitthvað að spjalla, ég hrósaði vagninum og hún sagði bara að ég mætti fá hann, hún væri að fara að fá sér kerru!! ég hoppaði náttla á það tækifæri í einsog skot!! Við náðum í hann áðan og mig langar helst bara að hafa hann í stofunni til að geta horft á hann, hann er ÆÐI!!! Þetta er sko alveg Caddilac barnavagnana ;)
* * * * * * * * *
|
|