:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jæja þá er bara komin helgi.... næst á dagskrá á þessu heimili er að kenna Katli að hjóla, það verður gaman að sjá hvernig það gengur. Annars er alveg rosa fjör hér á bæ. Við náðum loksins að tala Ketil í að fá sér frekar gullfisk heldur en Risaeðlu egg, þannig að Ketil fékk gullfisk í dag, sem heitir náttúruelga Nemó, hann er alveg rosalega ánægður með hann. Við erum að vísu í pínu veseni með matargjöf, hann vill endilega gefa honum í tíma og ótíma og er pínu ósáttur við að hann megi bara gefa honum 2 á dag.
Svo var veðrið náttla alveg æðislegt og við grilluðum okkur pylsur úta verönd, voða kósí alveg kominn sumarfílingur í mann.......
En hvernig er það annars, var einhver gabbaður í gær ???
Annars ætti þetta að koma ykkur í gott skap :) (muna að hafa hátalarana á)
* * * * * * * * *
|
|