:: ÉG ::
Nafn:Sísí

Fædd:04.12.1982

Stjörnumerki: Bogmaður

Staður:Sarpsborg/Norge

Litur: Bleikur (as u can see)

Matur: Taco,

Tónlist: Björk,Sigurrós, Bowie,Radiohead, Portishead,Pixies og ýmislegt annað,

Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead) meðal annars,

Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar, Carrie, The Shining, The exorsist, Star Wars og fullt annað.

::BLOGGARAR::
Minning Anna-Ragneidur
Ásta systir
Gunnar Karl
Einir
Hjödda Pönk
Davíð Örn
Jóhanna Ýr
Helga Hippi
Nadia
Hafdís Systir
Smári Klaki
Steinerinn
Lauga
Íris Sig
Sigga Ása
Gummi bekkjó
Lilja bláa í Fredrikstad
Bixie
Fríða Hrönn
Hjörtur
Anna Sigga
Erna Björk
Vala
Alla
Helga Bjørk
Sibba Kibb
Inga Magg
Kristìn Òskars

::Englarnir::
Ketil
Ágústa Arís
Gísli Hrafn Súperman
Heba Sætust!
Berglind & Rakel
Þórunn María
Elís
Goggi Mega

:: Ýmislegt annað :: Málefnalegur vettvangur fyrir misvelgefið fólk MYNDIR

Verdens Gang
Eiki
Eyjafréttir
Mbl.is
Crimelibrary.com
Homer Quotes
Femin.is
Tilveran Eyjar.net


::SPJALLIÐ::
Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)


þriðjudagur, maí 04, 2004

Jæja, þá er sólin komin aftur, það ringdi alveg klikkað hérna í dag, en sem betur fer er sólin farin að glenna sig. Ég er alveg ferlega löt við að blogga þessa dagana. Það er svo mikið að gera, vinnan og svo náttla að gera upp húsið og reyna að halda þessum blessaða garði (þetta helv.. er jafn stórt og eden) í skikkanlegu ástandi. jú svo má náttla ekki gleyma drengnum, maður reynir svona að ala hann upp öðru hverju, hehe.
Nálastungurnar eru alveg að virka fínt, en bara í 3 daga, svo er ég aftur orðin léleg.... ég verð víst að fara gefa mér tíma í að fara bráðlega, ég sef voða lítið þessa dagana útaf þessari blessuðu grind.

LOL!! já hehe hann Ketil minn er svo mikið krútt !!! hann er orðin pínu pirraður á þessari feitu kellingu, núna verður hann að allataf að klæða sig sjálfur í skóna og ég get ekkert haldið á honum lengur. hann er alveg ferlega latur þannig að þetta fer alveg rosalega í taugarnar á honum. Hann kom til mín í gær og settist hjá mér í sófanum og svo vildi hann fá knús, svo ég knúsaði hann náttla í bak og fyrir.. svo segir hann alltíeinu, "mamma, þú ert ekki með neitt fang lengur, það er horfið" ég sagði honum að það væri bara afþví að barnið væri þarna inni og að við skyldum vona að það kæmi aftur tilbaka þegar barnið er fætt (allir að krossa fingurna) svo eftir smá tíma kom hann aftur til mín og spurði voða fallega "getum við ekki farið til læknisins á morgun og beðið hann um að opna naflan og ná í barnið svo ég geti sitið í fanginu á þér? " hehe, litla dúllan alveg að fá nóg af þessari bumbu.

Jæja ég er að elda þetta er allt að sjóða uppúr hjá mér.

síja

Posted by The Super Cow at 5:46 e.h.



* * * * * * * * *


|
Comments: Skrifa ummæli
Image @ Boyis.com | Site @ Your Name | Layout by Sania of Anime Skies .