:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
jæja. þá er kominn mánudagur :( nenni því engann veginn. Annars var helgin alveg frábær. Okkur var boðið í afmæli í Fredrikstad, hann Hjalti litli hennar Lilju var 2 ára. Ketil lék þar við dóttur hennar sem er jafngömul og þau voru svo æðislega góð saman. Svo talar hún íslensku þannig að þegar við komum heim var hann alveg rosalega duglegur að tala íslensku. Hann hefur ekki viljað tala íslensku síðustu mánuði, hann er að ganga í gegnum eitthvað mótþróaskeið. Svo tók ég mig til og lakkaði glugganna og hurðarnar í barnaherberginu þannig að það er ekki langt þangaði til að það verður tilbúið. Við fórum í IKEA á föstudaginn og keyptum alveg helling af barna dótir og dóti inná baðherbergi (við erum að gera það upp líka) Þannig að núna er allt á rúi og stúi heima hjá mér og við erum að gera upp allstaðar, ég er að verða geðveik !! en þetta verður víst þess virði fyrir rest. en jæja best að fara að vinna fyst þeir eru nú að borga mér ;) hehe.
bæjó :)
* * * * * * * * *
|
|