:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Hálf afmæli !!
Jii hvað tíminn er fljótur að líða !! litla snúllukrúttið mitt er orðin hálfs árs !!! ég trúi þessu varla !! reyndar á hún ekki að vera nema tæp 4 og hálfs mánaða , þannig að ég reiknaði með að vera með mun yngra barn á þessu tíma, þar sem hún kom tæpum 7 vikum fyrir tímann. En hún er sko alls ekki að láta það halda atur á sér. Hún er farin að velta sér á báða vegu, grípa í allt og stinga því uppí sig, ef ég rétt út hendurnar og spyr hana hvort hún vilji koma þá réttir hún út hendurnar á móti og svona. Hún er farin að fá smá graut með brjóstinu og henni finnst það alveg æði, hún er matagat einsog pabbi sinn.Hún er svo dugleg þessi elska.
Henni finnst stóri bróðir sinn fyndastur í heimi og hlær í hvert skipti sem hann krúttar hana, hann er svo stoltur af henni. En syskinaerjur byrja sko snemma skal ég segja ykkur. Ketil er nefninlega nýfarin að finna uppá því að reyna að hræða systir sína. Hann grettir sig ferlega í framan og geriri einhver ferlega ljót skrímslahljóð og hún greyið fer að hágráta, hann er búin að fá skömm í hattinn nokkrum sinnum fyrir þetta, en svona eru víst systkin.
Jæja best að fara að taka úr vélinni og setja í þurkarann, ótrúlegt hvað lítil börn geta skitið sig mikið út !!! það fara bara margar vélar á dag, BARA hennar föt !!
* * * * * * * * *
|
|