:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
ok þetta er eitthvað spúkí ! ég get ekki séð haloscan commentin, hvorki á minni síðu né örðum ! Hjördís sér þau hjá mér og sér, en ég sé ekki neitt !! held að talvan mín sé eitthvað að snappa. Þannig að þið sem hafið kommentað eitthvað síðustu 3 blogg, ég bara sé ekkert hvað við hafið að segja ! skil þetta ekki.
Fyrir utan bilaða tölvu og kvef í liðinu þá er allt gott að frétta héðan, Ketil the hartbroken julio er eitthvað að jafna sig. Hann er að fara til mömmu sinnar á morgun og hann sagði mér að hann ætlaði að verða kærastinn hennar Mariu aftur. Hann er víst ekkert reiður útí hanan lengur. Svona er þetta, fjarlægðin styrkir ástina.
Jæja nú verður maður að fara að elda, kjötfars, soðið kál og kartöflur. endilega látið í ykkur heyra og svo verð ég bara að fara í aðra tölvu og lesa það :)
* * * * * * * * *
|
|