:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Stóra stelpan mín !!
Jiii hvað tímin líður hratt og börnin mans stækka fljótt !! Ágústa Arís er farin að sitja í stólnum sínum og reyna að tína uppí sig Cheerios ! Það gegnur að vísu en svoltíð brösulega, ef það fer inní lófan þá er það bara horfið og hún skilur ekkert hvað varð að því :Þ og svo eru hún farin að fá brauð með smjöri, og finnst það bara æðislega gott ! Í morgun var hún að leika sér á gólfinu og komst uppá hnén og skreið smá !! það var að vísu afturábak, hehe og hún gafst upp ansi fljótt, en það er ekki langt í þetta ! Hún rúllar sér um alla stofu og rífir og tætir allt sem hún kemst í. Hún er svo dugleg þessi litla snúlla. Svo er hún svo rosalega dugleg að borða, hún er mesta matargat sem ég hef kynnst, hún borðar allt sem ég gef henni. Svo elskar hún að fá að drekka vatn af pelanum eða stútkönnunni sjálf.

maður er svo sætur.
* * * * * * * * *
|
|