:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jæja nú hefur maður lítið sem ekkert látið heyra frá sér. Litla prinsessan er búin að vera ferlega lasin eitthvað, þannig að það hefur ekki verið neinn tími til að fara í tölvuna, ég hef verið með hana í fanginu núna í viku. Hún er svo rosalega kvefuð og svo fékk hún sýkingu í bæði augun greyið. Hún fékk einhverja dropa við því og er öll að koma til. Svo vorum við líka að færa hana yfir í sitt eigið herbergi, hún sefur mjög vel þar, hún er minna trufluð af bröltinu í okkur og hrotunum í pabba sínum :Þ Ketil var að koma til okkar í dag, voða gott að fá hann heim, hans er alltaf sárt saknað þegar hann er ekki hérna hjá okkur. Núna ætlum við að fara að poppa okkur og horfa saman og beat for beat, tónlistarprógram í sjónvarpinu sem við Ketil elskum alveg.... L8ter
* * * * * * * * *
|
|