| :: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
já maður lætur bara ekkert heyra í sér. hérna er maður bara að undirbúa sig undir stórframkvæmdir. grafa upp allan garðinn og mála húsið og flísaleggja veröndina og ýmislegt fleira. Það er ferlega mikið vesen að eiga hús og stórann garð, maður er endalaust að vinna í þessum garð. snyrta og klippa epla og plómutré, snyrta runna og beð og, ji mig langar nú mest að höggva þetta allt saman niður. en það er víst ekkert voða gáfilegt að höggva niður 50 ára gömul eplatré... en ég verð að segja að ég er ekki akkurat með græna fingur. Er einhver sem býður sig fram í að koma að vinna í garðinum mínum, hann er bara 914 fermetrar með 4 eplatrjám, 2 plómutrjám, kyrsuberjatré, rifsberj, jarðaber, og allskonar einhver ber og rósir og hitt og þetta sem ég veit ekki hvað heitir. kv. anti garðyrkjukonan.
* * * * * * * * *
|
|