:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jamm maður er eitthvað latur við að blogga þessa dagana. Það er búið að vera svo mikið að gera hérna hjá okkur. Þessa vikuna er ketil búinn að vera með leikfélaga í heimsókn á hverjum degi og stundum er húsið stútfullt af börnum. En mér finnst það mjög gott að hann sé búinn að kynnast svona mörgum hérna í hverfinu. Ágústa Arís fékk meiri að segja vinkonu í heimsókn :) vinkona hennar hún Mathea Fabienne kom í heimsókn til hennar með mömmu sinni og þær léku sér mest sitt í hvoru laginu en komu annað slagið til hvor annarar nöguðu peysur hvor annarar og hlóu að þessu öllu saman. Já ! og svo eru krakkarnir komnir með leikskólapláss ! Leiksólinn heitir To hus tett i tett og er bara hérna rétt hjá og þau fengu bæði pláss á sama leikskóla. Ekkert smá feginn, þá er það bara að finna sér vinnu.
Jæja verð víst að fara að elda, alltaf heimagerð pizza hérna á föstudögum og svo er Idol í kvöld :)
* * * * * * * * *
|
|