| :: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Þá er þessari blessuðu ferð til Skara lokið. Það var alveg rosalega gaman. Krakkarnir skemmtu sér alveg konunglega og Ágústa Arís fílaði þetta alveg í botn. Hún vildi helst vera í natnalandinu allan daginn. Við vorum mest í vatnalandinu vegna þess að það var svo rosalega heitt að urðum að kæla okkur niður. Það voru allskonar vantsrennibrautir og ég fór í allar ! Ég skemmti mér konunglega með börnunum, meðan hitt fullorðna fólkið sat og drakk bjór og slappaði af, u know me, ég er svo mikið smábarn og spennufíkill, ég verð að fara í allt svona. Maður var svolítið marin og lurkum laminn eftir sumar brautirnar, en maður hefur bara gott af því :)
Svo stóð til að fara upp í Lillehammer í bústað en því verður aflýst, litla Ágústa Arís er lasin þannig að við verðum bara heima. Hún er búin að vera með á milli 39 og 39,7 síðan á laugardaginn. Við fórum með hana til læknis í dag og það kom í ljós að þetta var vírus og að þetta ætti að ganga yfir á næstu dögum. Þannig að við vonum að hún fari að hressast. Við skellum okkur svo bara í bústaðinn seinna.
* * * * * * * * *
|
|