:: ÉG ::
Nafn:Sísí

Fædd:04.12.1982

Stjörnumerki: Bogmaður

Staður:Sarpsborg/Norge

Litur: Bleikur (as u can see)

Matur: Taco,

Tónlist: Björk,Sigurrós, Bowie,Radiohead, Portishead,Pixies og ýmislegt annað,

Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead) meðal annars,

Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar, Carrie, The Shining, The exorsist, Star Wars og fullt annað.

::BLOGGARAR::
Minning Anna-Ragneidur
Ásta systir
Gunnar Karl
Einir
Hjödda Pönk
Davíð Örn
Jóhanna Ýr
Helga Hippi
Nadia
Hafdís Systir
Smári Klaki
Steinerinn
Lauga
Íris Sig
Sigga Ása
Gummi bekkjó
Lilja bláa í Fredrikstad
Bixie
Fríða Hrönn
Hjörtur
Anna Sigga
Erna Björk
Vala
Alla
Helga Bjørk
Sibba Kibb
Inga Magg
Kristìn Òskars

::Englarnir::
Ketil
Ágústa Arís
Gísli Hrafn Súperman
Heba Sætust!
Berglind & Rakel
Þórunn María
Elís
Goggi Mega

:: Ýmislegt annað :: Málefnalegur vettvangur fyrir misvelgefið fólk MYNDIR

Verdens Gang
Eiki
Eyjafréttir
Mbl.is
Crimelibrary.com
Homer Quotes
Femin.is
Tilveran Eyjar.net


::SPJALLIÐ::
Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)


þriðjudagur, júlí 26, 2005

úff... núna líður mér einsog að sumarið sé búið. Það er búið að vera svo mikið líf og fjör hérna hjá okkur, við erum búin að vera með heimsókn nánast í allt sumar og alltaf fullt hús af fólki og svaka stuð. En í gær þá fóru allir, og ég, Ari og Ágústa Arís eru bara ein eftir. Það er ekkert smá einmannalegt hérna hjá okkur. Það er alltaf svo leiðinlegt þegar fólk þarf að fara heima aftur. Og ofan á það þá er ég að deyja úr heimþrá ! Mig langar svo að vera að fara með til íslands og vera að fara á þjóðhátíð! næsta helgi er erfiðasti tími ársins fyrir mig, ég fæ alltaf svo rosalega heimþrá. Mér finnst verra að vera burtu á þjóðhátíð heldur en á jólunum. Svo þegar fólkið mitt hringir í mig í brekkusöngnum og leyfir mér að heyra stemmninguna þá fær mín barasta tár í augun ! Ég er svo mikil þjóðhátíðarstelpa mér finnst alveg ferlegt að missa af þessu. En þið hin sem farið á þjóðhátíð verðið bara að skemmta ykkur smá extra, svona smá fyrir mig í leiðinni :) og fá ykkur flatkökur og kókómjólk fyirr mig líka :)
Jæja ég verð að hætta þessu væli, maður er víst orðin fullorðinn og það þýðir ekkert að væla yfir svona löguðu.
Þetta er búið að vera alveg svakalega skemmtilegt sumar og nóg um að vera hérna hjá okkur, við vorum uppá það mesta 10 manns hérna í húsinu. Þogga systir hans Ara, Bjöggi maðurinn hennar og börnin þeirra 3 og svo við 4 og Arna Hlín systir, þannig að þið getið ýmindað ykkur fjörið :)
En núna er svo rólegt hérna hjá okkur að við vitum ekki alveg hvað við eigum að gera af okkur. En við finnum uppá einhverju, það er nóg sem þarf að gera hér á bæ :)
Ari er nefninlega í frí og byrjar að vinna aftur 8. ágúst. Svo byrja bæði börnin í leikskóla á mánudaginn, guð hvað mig kvíðir því ! mér finnst alveg ferleg tilhugsun að skilja litlu snúlluna mína eftir á leikskóla ! það hefur varla komið fyrir að fjölskyldumeðlimir passi hana! hvað þá einhverjir ókunnugir. En Ketil aftur á mótið býður spenntur og hann hlakkar voða til. Svo byrja ég barasta bara að vinna aftur, vonandi 8. ágúst. Þannig að það verða svaka breytingar hjá okkur í haust. Það verður spannandi að sjá hvernig þetta gengur allt saman :)

Posted by The Super Cow at 9:03 e.h.



* * * * * * * * *


|
Comments: Skrifa ummæli
Image @ Boyis.com | Site @ Your Name | Layout by Sania of Anime Skies .