:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Stundum getur verið voða kósí að búa svona nálægt skóginum. Það villast allskonar dýr inní garðin hjá okkur. Í dag kom dádýramamma með tvo unga að heimsækja okkur. Þau tippluðu um garðin og komu svo alveg fyrir framan veröndina og fengu sér að drekka úr sundlauginni. En náttúruleg um leið og ég ætlaði að ná í myndavélina þá hrukku þau við og hlupu í burtu. Mamma hoppaði yfir grindverkið hjá nágrananum en unga greyin komust ekki yfir, þannig að ég náði mynd af þeim, greyin píptu og skríktu á mömmu sína en hún þorði greinilega ekki til baka. En þau fundu sem betur fer aðra leið og komust aftur til mömmu sinnar og þau hlaupu öll saman inn í skóg.
 þarna eru þau alveg ráðvillt.
 en fundu svo aðra leið.
* * * * * * * * *
|
|