:: ÉG ::
Nafn:Sísí

Fædd:04.12.1982

Stjörnumerki: Bogmaður

Staður:Sarpsborg/Norge

Litur: Bleikur (as u can see)

Matur: Taco,

Tónlist: Björk,Sigurrós, Bowie,Radiohead, Portishead,Pixies og ýmislegt annað,

Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead) meðal annars,

Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar, Carrie, The Shining, The exorsist, Star Wars og fullt annað.

::BLOGGARAR::
Minning Anna-Ragneidur
Ásta systir
Gunnar Karl
Einir
Hjödda Pönk
Davíð Örn
Jóhanna Ýr
Helga Hippi
Nadia
Hafdís Systir
Smári Klaki
Steinerinn
Lauga
Íris Sig
Sigga Ása
Gummi bekkjó
Lilja bláa í Fredrikstad
Bixie
Fríða Hrönn
Hjörtur
Anna Sigga
Erna Björk
Vala
Alla
Helga Bjørk
Sibba Kibb
Inga Magg
Kristìn Òskars

::Englarnir::
Ketil
Ágústa Arís
Gísli Hrafn Súperman
Heba Sætust!
Berglind & Rakel
Þórunn María
Elís
Goggi Mega

:: Ýmislegt annað :: Málefnalegur vettvangur fyrir misvelgefið fólk MYNDIR

Verdens Gang
Eiki
Eyjafréttir
Mbl.is
Crimelibrary.com
Homer Quotes
Femin.is
Tilveran Eyjar.net


::SPJALLIÐ::
Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)


föstudagur, ágúst 05, 2005

Maður er frekar latur við að blogga svona á sumrin.
Annars var verslunarmannahelgin bara fín hjá okkur, við fórum a´sjóinn og útí eyju í bústað og skemmtum okkur mjög vel.
Svo eru krakkarnir byrjaðir á leikskóla, og það gengur mun betur en ég hafði dreymt um ! Ketil er búin að vera tilbúinn í þetta lengi og honum finnst þetta æði. Hann vill helst ekki fara með okkur heim þegar við sækjum hann.
Ágústa Arís er líka svaka ánægð. Henni er alveg sama þó ég skilji hana eftir (ég var nú hálf móðguð) en það er þó gott að þurfa ekki að fara frá henni grátandi.
Hún er búin að eignast nokkrar vinkonur og vini þarna á leikskólanum, en það er ein sem forðast hana einsog heitan eldinn. Dóttir mín byrjaði á að rífa í hárið á henni og tuska hana til þannig hún er alveg skíthrædd við hana. Svo er önnur sem er aðeins stórgerðari og ákveðnari, Ágústa Arís gerði sig líklega til að frekjast eitthvað við hana en varð bara lamin, þá snéri hún sér bara við og knúsaði hana og þær eru perluvinkonur í dag.
Það eru nokkur eldri börn á deildinni líka vegna þess að það er verið að gera upp eina deildina og þau eru þá saman á meðan. Það var voða krúttlegt að sjá hana sitja við borðið með svona mörgum krökkum og borða. En það leið ekki á löngu þar til hún sat voða einmannaleg, strákarnir sem voru við hliðina á henni færðu sig nefninlega alltaf lengra og lengra í burtu. Hún var víst alltaf að stela mat af disknum þeirra og skvetta á þá mjólk. Hún er svo dönnuð þessi elska.
EN þetta hefur sem betur fer gengið alveg rosalega vel og þau eru bæði alsæl og ég og ari líka :)

Posted by The Super Cow at 9:02 e.h.



* * * * * * * * *


|
Comments: Skrifa ummæli
Image @ Boyis.com | Site @ Your Name | Layout by Sania of Anime Skies .