:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jæja þá er kallinn minn loksins kominn heim. Hann fékka fara heim af spítalanum í gær og er allur að koma til. Greyið var orðinn hundleiður eftir heila viku á spítalanum. Þeir vita samt ekki enn hvað þetta er, en hann á að fara í fleiri ransóknir. Þannig að hérna eru allir sælir og ánægðir :) við vorum búin að sakna hans mikið.
Annars er tendó hérna hjá okkur og ætlar að vera frammá sunnudag. Hún kom út til að hjálpa okkur aðeins á meðan Ari er að ná sér.
Annars er bara lítið að frétta, það er bara vinna, borða, hugsa um börn og sofa :) Það gegnur bara fínt í nýjum vinnunni og ég sel bara vel. Þetta er nefninlega svolítið spennandi :) ég náttla elska að tala í síma, og þoli ekki að fólk segji nei við mig þannig að ég gef mig ekki fyrr en fólk kaupir af mér, þannig að ég held að þetta eigi bara ágætlega við mig. En það er alveg ótrúlegt hvað maður getur lennt í skrítnu fólki. Nú er ég bara að hringja í fyrirtæki og tala við yfirmenn og svona, en það er samt alveg ótrúlegt hvað það er til mikið af klikkuðu liði. Og margir sem eru eimanna og vilja bara spjalla eða ná sér í konu og fara bara að reyna við mann í gegnum símann !! hehe. Og einn sem sagði mér frá því hvað konan hans væri nú bara farin frá honum og allt væri í klessu, hehe ég bara "heehe....shit happens:-/ ótrúlegt lið sko. En jæja nú er ég sko þreytt, fór í pilates tíma eftir vinnu og svo í rúmann hálftíma á tröppuvélina, þannig að ég verð örugglega með ferlegar harðsperrur í rassinum á morgun :þ Best að fara að lúlla. ba ba
* * * * * * * * *
|
|