:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
jæja jæja. Þetta er frekar ólukkulegur dagur hjá okkur í dag. Ég vaknaði með hita og leiðindi, en skellti í mig 2 ibux og 2 paracet og hélt af stað í vinnuna. Það virkaði þræl vel og ég lét mig hafa það að hanga í vinnunni í dag. Svo á leiðinni heim hringir ari í mig og spyr hvort ég nenni að ná í hann niður á bráða vakt og skutla honum á sjúkrahúsið í fredrikstad, hann er búin að vera með sársauka í kviðnum í einhverja daga núna og svo í dag varð þetta víst alveg hell og hann er líklegast með botlangakast. Hann er ennþá á sjúkrahúsinu og ég veit ekki meir. Ég þurfti náttla að fara heim með börning og gefa þeim að borða og leggja þau og svona. Það er svona þegar maður á ekki familíu hér þá er voða erfitt að redda pössun. Þannig að greyið mitt hangir einn á spítalanum. Ég vona að ég fáin einhverjar fréttir af honum bráðlega. Þannig að þetta var ekki akkurat drauma dagurinn.
* * * * * * * * *
|
|