:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
jæja jæja, maður verður að reyna að blogga eitthvað svona annað slagið. ég hef bara svo voða lítið að segja. Mig hlakkar alveg geggjað til að koma heim til íslands og hitta alla og svona. Þá verður partey !! svo ætla ég að fara til hennar elskulegu systir minnar og láta hana klippa og lita á mér hárið, það er alveg yndislegt að fara til hennar. Hún er svo rosalega klár, ég hef aldrei verið svona ánægð með hárið á mér einsog þegar hún klippir og litar það. svo verður svo æðislegt að fá sér jólamat og skyr og mmmmm það er svo mikið gott að borða á íslandi.
ég var ekkert smá happy þegar mamma og pabbi buðu mér heim. mér var farið að kvíða þvílíkt að vera ein á jólunum, en sem betur fer fer ég frekar heim og held uppá gleðileg jól með fólkinu mínu. ég á bestu foreldra í heimi :)
jæja það er best að fara að koma sér.
*knús&kossar*
OfUrBeLjAn
* * * * * * * * *
|
|