:: ÉG ::
Nafn:Sísí

Fædd:04.12.1982

Stjörnumerki: Bogmaður

Staður:Sarpsborg/Norge

Litur: Bleikur (as u can see)

Matur: Taco,

Tónlist: Björk,Sigurrós, Bowie,Radiohead, Portishead,Pixies og ýmislegt annað,

Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead) meðal annars,

Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar, Carrie, The Shining, The exorsist, Star Wars og fullt annað.

::BLOGGARAR::
Minning Anna-Ragneidur
Ásta systir
Gunnar Karl
Einir
Hjödda Pönk
Davíð Örn
Jóhanna Ýr
Helga Hippi
Nadia
Hafdís Systir
Smári Klaki
Steinerinn
Lauga
Íris Sig
Sigga Ása
Gummi bekkjó
Lilja bláa í Fredrikstad
Bixie
Fríða Hrönn
Hjörtur
Anna Sigga
Erna Björk
Vala
Alla
Helga Bjørk
Sibba Kibb
Inga Magg
Kristìn Òskars

::Englarnir::
Ketil
Ágústa Arís
Gísli Hrafn Súperman
Heba Sætust!
Berglind & Rakel
Þórunn María
Elís
Goggi Mega

:: Ýmislegt annað :: Málefnalegur vettvangur fyrir misvelgefið fólk MYNDIR

Verdens Gang
Eiki
Eyjafréttir
Mbl.is
Crimelibrary.com
Homer Quotes
Femin.is
Tilveran Eyjar.net


::SPJALLIÐ::
Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)


þriðjudagur, febrúar 21, 2006

jæja jæja, enn einn kaldur dagur her i norge... alveg kominn timi a sumar og sòl finnst mer. helgin var bara roleg, eg ketil og agusta aris spiludum play station mest alla helgina, hehe rèttara sagt spilum eg og ketil og agusta aris fær eina fjarstyringu sem ekki er i sambandi og heldur ad hun se ad spila, voda anægd med sig.
rosalega er madur ordin leidur a thessum snjo.. samt eitt hevy fyndid. eg sit vid glugga herna i vinnuni og fylgist stundum med folkinu sem er ad labba i gøngugøtunni, og thad bregst ekki thad er alltaf einhver sem flygur a hausinn!! hehe ljott ad hlægja af thvi kannski en thad er alveg otrulegt hvernig folk nær ad detta, tviliku loftkøstin, og hvernig thad stendur alveg hevy hratt upp og litur i kringum sig og vonar ad eiginn hafi sed sig.. hehe. eg hef sem betur fer ekki nad ad hrynja a hausinn enntha.. tho svo ad eg tippli um allt a pinnahælum 7,9,13.
Hun dottir min er ekkert hrifin af thessum snjo. hun situr alltaf pikk føst i skøflunum og kemmst ekki fet, og thar sem hun hefur erft tholinmædi og skap mòdur sinnar tha stendur hun a garginu og lætur einsog bestìa thagad til eg tek hana upp... hehe
en jæja verd vist ad fara ad vinna.
bless bless krùtt rassarnir minir :-)

Posted by The Super Cow at 7:55 f.h.



* * * * * * * * *


|
Comments: Skrifa ummæli
Image @ Boyis.com | Site @ Your Name | Layout by Sania of Anime Skies .