:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|
Jæja þá er maður bara orðinn einn aftur... Védís farin og ég bara bíð spennt eftir næstu heimsókn. Annars búið að vera rólegt hjá okkur þessa vikuna... bara afslöppun og farið aðeins út að borða og svona. Fórum í bíó á Transformers SNILLLDDD !!! var alveg dolfallinn allann tímann. Hlakkar til þegar Transformers 2 kemur !!!
En annars þá er ég að spá í að fá mér tunnel í eyrað. Það eru ekki allir sem taka jafn vel í það... hvað finnst ykkur ? Ég fékk þessa flugu í hausinn fyrir 3 dögum síðan og losna bara ekki við þetta útúr hausnum á mér. Ég vissi það að ég átti bara að framkvæma þetta strax áður en ég hugsaði of mikið útí þetta og komst að því að þetta væri ekki góð hugmynd, hehe. Ég er búin að spá soldið í þessu og finnst þetta ennþá ekkert slæm hugmynd við erum NB ekki að tala um neit huge tunnerl bara 4 mm.
Verð bara að ná að sannfæra eina manneskju um að þetta sé ekkert svo slæmt... hehe
* * * * * * * * *
|
|