:: ÉG :: |
Nafn:Sísí
Fædd:04.12.1982
Stjörnumerki: Bogmaður
Staður:Sarpsborg/Norge
Litur: Bleikur (as u can see)
Matur: Taco,
Tónlist: Björk,Sigurrós,
Bowie,Radiohead,
Portishead,Pixies
og ýmislegt annað,
Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead)
meðal annars,
Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar,
Carrie, The Shining,
The exorsist, Star Wars
og fullt annað.
|
|

Tíminn er alveg rosalge fljótur að líða !! Ég trúi því varla að litla prinsessan mín sé orðin 3 ára !!! Mér finnst einsog ég hafi fenigð á sjá pínulitla krumpaða andlitið hennar í hitakassannum í gær !! Gleymi því aldei, þessi tilfinning þegar ég fékk að sjá hana í fyrsta skiptið !! það eru ekki til orð sem lýsa því. En alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt !
Ltila krúttið fór á fætur í dag og fór framm í stofu Þar stóð afmælisgjörfin hennar. Hún fékk bleikt reiðhjól með körfu og kögri og meiri að segja barnastól fyrir dúkkuna ! Hún varð alveg svakalega ánægð með þetta :o)
Svo erum ég védís búnar að baka alveg helling vegna þess að hún ætlar að fara með köku með sér á leikskólann á eftir :o) verður örugglega gaman hjá henni að fá kórónu og vera afmælisbarnið á leikskólanum.
Jæja ég ætla að fara á knúsast í afmæliskrúttinu mínu :o)
Knús og Kossar
* * * * * * * * *
|
|