:: ÉG ::
Nafn:Sísí

Fædd:04.12.1982

Stjörnumerki: Bogmaður

Staður:Sarpsborg/Norge

Litur: Bleikur (as u can see)

Matur: Taco,

Tónlist: Björk,Sigurrós, Bowie,Radiohead, Portishead,Pixies og ýmislegt annað,

Lag: Where is my mind(Pixies)og No surprises (Radiohead) meðal annars,

Myndir: Nightmare on Elm street myndirnar, Carrie, The Shining, The exorsist, Star Wars og fullt annað.

::BLOGGARAR::
Minning Anna-Ragneidur
Ásta systir
Gunnar Karl
Einir
Hjödda Pönk
Davíð Örn
Jóhanna Ýr
Helga Hippi
Nadia
Hafdís Systir
Smári Klaki
Steinerinn
Lauga
Íris Sig
Sigga Ása
Gummi bekkjó
Lilja bláa í Fredrikstad
Bixie
Fríða Hrönn
Hjörtur
Anna Sigga
Erna Björk
Vala
Alla
Helga Bjørk
Sibba Kibb
Inga Magg
Kristìn Òskars

::Englarnir::
Ketil
Ágústa Arís
Gísli Hrafn Súperman
Heba Sætust!
Berglind & Rakel
Þórunn María
Elís
Goggi Mega

:: Ýmislegt annað :: Málefnalegur vettvangur fyrir misvelgefið fólk MYNDIR

Verdens Gang
Eiki
Eyjafréttir
Mbl.is
Crimelibrary.com
Homer Quotes
Femin.is
Tilveran Eyjar.net


::SPJALLIÐ::
Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)


þriðjudagur, mars 29, 2005

Jæja þá er bara að vona að páskaeggin komi í dag ! ég verð brjáluð ef þeir eru búnir að éta þau !!
Já og gleðilega páska ! Við höfum haft það fínt hérna, það er búið að vera alveg æðislegt veður ! bara búin að liggja í sólbaði útá verönd og grilla og kúsa okkur. Þrátt fyrir fjarveru páskaeggjana var þetta bara mjög fínt.
Elduðum Lambalæri á páskadag og Gísli borðaði með okkur, þetta heppnaðist bara vel og við átum yfir okkur.
Ágústa Arís var í góðu stuði alla páskana og fílaði sig í botn í göngugrindinni út á verönd. Hún er komin með þriðju tönnina, hæri augntönn í efrigóm og hin augntönnin er á leiðinni. en ekkert bólar á framtönnunum. þannig að hún verður skrítin með tvær augntennur í efrigóm og tvær framtennur í neðri !
Svo er litla dúllan svo forvitin, við erum með viðarstamp við arininn og henni langaði svo að sjá ofan í, þannig að hún togaði sig bara upp og settist á hnén og kíkti ofan í !! við vorum voða stolt af henni :) En hún er farin að hreyfa sig mikið núna og það er ekki langt í að hún geti sest upp sjálf eða skriðið. Þannig að bráðum er allur friður út. Að vísu er hún orin ansi góð í að rústa og terrorisera heimilið, við þurfum að fjarlæja allt sem gæti brotnað afþví hún er svakalega handóð. Ketil var nefninlega alls ekkert handóður, hann snerti ekkert af mínu dóti, bara sitt eigið. Svona geta þau verið misjöfn.


Litla pæjan skellti sér í sólbað :)


Bros mánaðarins :)


Alltaf sama stuðið á minni :)

Posted by The Super Cow at 1:20 e.h.



* * * * * * * * *


|
Comments:
Æðislegar myndir, nú hljóta amma og afi að vera springa úr stolti. En frábært þetta net, nú fylgist maður með börnunum vaxa og dafna.
 
Æ krúttið!!! Það sem hún er orðin stór þessi elska.

Vona að þú fáir páskaeggin þín :)

Kveðja úr sælunni, Lauga
 
Skrifa ummæli
Image @ Boyis.com | Site @ Your Name | Layout by Sania of Anime Skies .